Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
friðlenda
ENSKA
wildlife reserve
DANSKA
vildtreservat
SÆNSKA
fridlysningsområde
Samheiti
[en] preserve, refuge
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar dýr: Bújörð eða annað opinberlega vaktað landbúnaðar-, iðnaðar- eða verslunarfyrirtæki, þ.m.t. dýragarðar, skemmtigarðar, friðlendur fyrir villtar lífverur eða veiðilendur, þar sem dýr eru að staðaldri haldin eða alin.

[en] For animals: an agricultural holding or any other officially monitored agricultural, industrial or commercial establishment, including zoos, amusement parks, wildlife and hunting reserves where animals are regularly kept or bred.

Skilgreining
[en] an area, sometimes enclosed, on which hunting, shooting, fishing, netting, trapping and otherwise eliminating specified mammalia, birds, fish, etc. are prohibited or controlled (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/240/EB frá 16. apríl 2007 um ný heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna innflutnings á lifandi dýrum, sæði, fósturvísum, eggjum og afurðum úr dýraríkinu til Bandalagsins samkvæmt ákvörðunum 79/542/EBE, 92/260/EBE, 93/195/EBE, 93/196/EBE, 93/197/EBE, 95/328/EB, 96/333/EB, 96/539/EB, 96/540/EB, 2000/572/EB, 2000/585/EB, 2000/666/EB, 2002/613/EB, 2003/56/EB, 2003/779/EB, 2003/804/EB, 2003/858/EB, 2003/863/EB, 2003/881/EB, 2004/407/EB, 2004/438/EB, 2004/595/EB, 2004/639/EB og 2006/168/EB


[en] Commission Decision 2007/240/EC of 16 April 2007 laying down new veterinary certificates for importing live animals, semen, embryos, ova and products of animal origin into the Community pursuant to Decisions 79/542/EEC, 92/260/EEC, 93/195/EEC, 93/196/EEC, 93/197/EEC, 95/328/EC, 96/333/EC, 96/539/EC, 96/540/EC, 2000/572/EC, 2000/585/EC, 2000/666/EC, 2002/613/EC, 2003/56/EC, 2003/779/EC, 2003/804/EC, 2003/858/EC, 2003/863/EC, 2003/881/EC, 2004/407/EC, 2004/438/EC, 2004/595/EC, 2004/639/EC and 2006/168/EC


Skjal nr.
32007D0240
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
friðlenda fyrir villtar lífverur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira